Hverjir verða Úrvalsdeildarmeistarar 09/10?

2009-2010 tímabili ensku Úrvalsdeildarinnar lýkur á sunnudag og tvö lið eiga séns á titlinum! Man Utd verður að leggja Stoke að velli á Old Trafford og vonast til að Chelsea misstígi sig á Stamford Bridge gegn Wigan. Ef Chelsea vinnur leik sinn verður félagið meistari. Ef allt gengur að óskum hjá United tekur félagið við nafnbótinni „Sigursælasta félag Englands“ af Liverpool með 19. titlinum sínum. Ef þú veðjar á að Man Utd vinni titillinn færðu sjöfalda veðupphæð þína!

Merki: , ,